UM NFFA
Stjórn NFFA skipa:
Forseti: Friðmey Ásgrímsdóttir
Markaðsstjóri: Jóel Þór
Gjaldkeri: Róbert Máni
Skemmtannastjóri: Sigurður Andri
Ritari: Helgi Rúnar
Nýnemafulltrúi: Salka Hrafns
NFFA er nemendafélag fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Nemendafélagið hefur yfirumsjón með félagslífi skólans og heldur ýmiskonar viðburði yfir skólaárið eins og: Böll, West-Side, Kaffíhúsakvöld, Árshátíð, íþróttamót og margt fleira!
Innan NFFA starfa um 15 klúbbar sem halda einnig smærri viðburði og uppákomur eða hjálpa stjórn NFFA með sína viðburði.
Klúbbarnir
- Tónlistarklúbbur
- Listaklúbbur
- Podcastklúbbur
- Feminístafélagið Bríet
- Hinseginfélagið Íris
- Góðgerðarfélagið Eynir (GEY)
- Hátíðarnefnd
- Íþróttaklúbbur
- Leiklistaklúbburinn Melló
- Viskuklúbburinn
- Útskriftarnefnd
- Skutlan
- Pmaxclub
- Skemmtinefnd
Einnig mega nemendur stofna sína eigin klúbba ef þeir vilja.