Afslættir
Afslættir á N1:
Nemendur með N1 kort eða N1 lykil fá:
Eldsneyti
- 11 kr. afsláttur af dæluverði á hvern lítra
- 2 N1 punktar fyrir hvern lítra.
- 15 kr. afsláttur + 2 N1 punktar í 10. hvert skipti.
- 16 kr. afsláttur á afmælisdegi + 2 N1 punktar.
- Gildir ekki þar sem er „FAST LÁGT VERГ.
Bílaþjónusta
- 12% afsláttur + 3% afsláttur í formi N1 punkta af dekkja- og smurþjónustu, umfelgun, síum, rafgeymum, þurrkublöðum, vinnuliðium o.fl. Ekki er veittur afsláttur af dekkjum á föstu verði/tilboði.
Veitingar
- 7% afsláttur + 3% afsláttur í formi N1 punkta af veitingum, nestisvörum, ís úr vél, kaffi og bakkelsi. 12% afsláttur + 3% afsláttur í formi N1 punkta af grillvörum, ferðavörum, leikföngum og ýmsum smávörum.
Bíla- og rekstrarvörur
- 12% afsláttur + 3% afsláttur í formi N1 punkta af bílavörum, vinnufatnaði, smurolíum, rafgeymum, verkfærum, pappírsvörum, hreinsiefnum o.fl.