Frumsýning Hlið við hlið

16. apríl 2023

Frumsýning Hlið við Hlið fór fram þann 15. apríl

Í gær frumsýndi leiklistarklúbburinn Melló söngleikinn Hlið við Hlið sem nemendur skólans hafa æft stíft síðan um áramótin. Yfir 40 nemendur koma að sýningunni og hafa þau öll lagt mikið á sig sem skilaði sér svo sannarlega í Bíóhöllinni í gærkvöldi þar sem þau sýndu fyrir smekkfullu húsi.


Það má svo sannarlega segja að leikhópurinn hafi staðið sig með prýði