Árshátíð NFFA
14. febrúar 2023
Árshátíð NFFA verður haldin með trompi þann 23. Febrúar😮💨
Maturinn verður í sal FVA frá 18-20 og svo verður hriiiikalegt ball 22-01
(Matseðill kvöldsins er á mynd númer 4)
Miðaverðið er svona…
Bara matur: 5500kr🍽️
Bara ball: 5000kr (fyrir NFFA) 5500kr (fyrir ÓNFFA)🎊
Matur og Ball: litlar 9000kr🥳
Miðasala hefst á morgun (miðvikudag) 💥
Djö…. Erum við spennt😈
(Ef þú ert vegan en vilt fara í matinn máttu endilega hafa samband🫶)